top of page

ERTU MEÐ HUGMYND?

ÉG TEK VIÐ SÉRPÖNTUNUM FYRIR VEISLUR. KOMDU MEÐ ÞÍNA HUGMYND OG SAMAN LÁTUM VIÐ HANA VERÐA AÐ VERULEIKA.

HEIMAVERA@HEIMAVERA.IS

17191871_10154503904938178_703282051050766409_o.jpg

HEIMAVERA

Eftir mikla heimaveru í fæðingarorlofi og heimsfaraldri ákvað ég loks að láta draum minn rætast og stofna mitt eigið fyrirtæki.

Ég er Grafískur miðlari og með sveinspróf í Prentsmíð sem ég lauk árið 2018. Einnig hef ég lært útstillingahönnun og var á listnámsbraut.

Ég hef mikin áhuga á hönnun og finnst mér einstaklega gaman að skapa og búa til fallega hluti sem gleðja aðra. 

Lovísa Ýr Guðmundsdóttir

bottom of page